Ólátagarður

BKPM og Crescented - og glænýr Ólátabelgur

Í þætti kvöldsins fengum við góða gesti m.a. alla meðlimi hljómsveitarinnar BKPM, en þau komu fram í Kaldalóni í Hörpu á tónleikum Upprásarinnar á dögunum. Það var rætt um allt sem viðkemur þeirri hljómsveit og hlustað á upptökur frá tónleikunum. Við hlustuðum á rokk, spáðum í tilvísanri milli hljómsveita í post-punk senunni. Síðan bættist við tölu ólátabelgjanna þegar Karl Sölvi Sigurðsson eða Kalli tók sína fyrstu vakt í Ólátagarðinum. Hans fyrsta verk var taka viðtal við tónlistarmanninn Ívar Mána sem gengur undir listamannsnafninu Crescented.

Umsjón: Bjarni Daníel Þorvaldsson, Karl Sölvi Sigurðarson, Snæbjörn Helgi Arnarsson Jack

Lagalisti:

Prins Póló - Átján og hundrað

Wet Leg - C?est Comme Ca (eftir Paramore)

Andrés Þór Þorvarðarson - Ólátagarður

Smjörvi - Sætasti ávöxturinn

Donnell Pitman - Burning Up

Talking Heads - Life During Wartime

The Dells - All About The Paper

LCD Soundsystem - Daft Punk Is Playing At My House

B-52?s - Song For A Future Generation

Water From Your Eyes - Barley

Beak> - Yatton

Korter í flog, Logo Dog, Gróa, sideproject - Labba hratt

Freyjólfur, Celebs - Bíttu mig

Dr. Gunni - Ég er í vinnunni

Grace Ives - Shelly

Trailer Todd - Yeah!

BKPM - Fyrsti dagurinn (Upprásin 28.11.2023)

BKPM - Sósa (Upprásin 28.11.2023)

BKPM - Bílalag 2 (Steinar) (Upprásin 28.11.2023)

BKPM - Snjóstormur (Upprásin 28.11.2023)

BKPM - Lengi lifi djammið (Upprásin 28.11.2023)

black midi - Chondromalacia Patella

Fucales - Black Midi

Korter í flog - Púrra pallbíll

Purrkur Pillnikk - Augun úti (2023)

Crescented - split

Crescented - Present

Crescented, Juno Paul - Dead To Me

Crescented, Nuclear Nathan - Music On My Mind

Crescented - WHO I AM

Frumflutt

14. des. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Ólátagarður

Ólátagarður

Gjallarhorn fyrir nýjar raddir, nýstárlegar hugmyndir, óhljóð og tónlist sem þú hefur aldrei heyrt. Í Ólátagarði á íslensk grasrótartónlist griðarstað.

Umsjón: Bjarni Daníel, Einar Karl og Björk.

Þættir

,