Ólátagarður

einakróna & Marta Ákadóttir gesta-plötusnúður

einakróna (Björk & Einar) komu í langt spjall í þætti kvöldsins þar sem við hlustuðum á tónleika þeirra í Hörpunni frá því fyrr í mánuðinum, auk þess sem allt á milli himins og jarðar var rætt. Svo var það Marta Ákadóttir sem kom þeyta skífum síðasta klukkutímann og gerði það með glæsibrag.

Ég er á leiðinni - Brunaliðið

Big Time - Angel Olsen

Mánaðarmót - Torfi

Hlandsvelgur - Bobbz N Gvarz

ÞYKIR ÞAÐ LEITT - GKR

Not Into Me - Young Karin & Fríd

1000 - KUSK

Headshot - Nuclear Nathan

Sama Saga - Cresented

Safnast upp - einakróna (Upprásin 13. febrúar, 2024)

Stella - einakróna (Upprásin 13. febrúar, 2024)

Vinalagið - einakróna (Upprásin 13. febrúar, 2024)

Blóðbragðið - einakróna (Upprásin 13. febrúar, 2024)

.1181 - einakróna (Upprásin 13. febrúar, 2024)

Svo bregðast krosstré - einakróna (Upprásin 13. febrúar, 2024)

Autostrada (Zen) - Cezinado

Marta Ákadóttir gesta-plötusnúður:

Melon - Moin

Soul of Christ, Sanctify Me - d'Eon

IDL - Life Sim

Appolo - Sonny & Linda Sharrock

Fly Swatter (Original Mix) - Spongebob Squarewave

Mexico Cruise (Interlude) - DJ Zone

Frumflutt

29. feb. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Ólátagarður

Ólátagarður

Gjallarhorn fyrir nýjar raddir, nýstárlegar hugmyndir, óhljóð og tónlist sem þú hefur aldrei heyrt. Í Ólátagarði á íslensk grasrótartónlist griðarstað.

Umsjón: Bjarni Daníel, Einar Karl og Björk.

Þættir

,