Ólátagarður

Saki, EazyPower & Færeysku tónlistarverðlaunin.

Félagarnir Ísak (Saki) og Ísar (EazyPower) komu í stúdíoið og frumsýndu nokkur lög og í leiðinni fóru yfir ferlið og harkið. Farið var yfir væntanlega tónleika í borginni á komandi helgi og svo lokum rennt yfir nokkrar tilnefningar til Færeysku tónlistarverðlaunanna sem fara fram á laugardaginn kemur.

My arms - Bloodgroup

De smukke unge mennesker - Kim Larsen

Lúpína's sad club - Lúpína

Frökna - BYRTA

Fokking lagið - Spacestation

Á Kringlukránni - Drengurinn Fengurinn

Rope In A River - Xiupill

Hálsbrotinn V3.4 - róshildur

Anything - Laura4evigt

Ruoska - Kaarija

Ást - Saki

Dauðvona - Saki

HitEftirHit EazyMix - Saki

U.D.M.T. - Saki

Skil ekki málið - EazyPower (Ft. Saki)

Kvíðakast - Saki

Ofhugsanir - Saki

In the kitchen - whereisjason

Parasite - Baula

Covet - Kristrún

brother in christ - Sameheads

Jesus Tok Bílinn minn Demo Lelegt - Fjórir Sveitastrákar

HNeRr - Kóka Kóla Polar bear

þessi á rennur til sjávar (voice memo demo) - Laglegt

eins og skið demó - Katrín Lea

Sigli með (Upptaka af Gauknum 18. janúar) - HáRún

Sólstöður - Kælan Mikla

Aldan - Annika Hoydal

Whirl - Janus Rasmussen

Vak meg ei - BYRTA

Literally everything - Brimheim

kann eg hava armin soleiðis her - Dania O. Tausen

Frumflutt

7. mars 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Ólátagarður

Ólátagarður

Gjallarhorn fyrir nýjar raddir, nýstárlegar hugmyndir, óhljóð og tónlist sem þú hefur aldrei heyrt. Í Ólátagarði á íslensk grasrótartónlist griðarstað.

Umsjón: Bjarni Daníel, Einar Karl og Björk.

Þættir

,