Ólátagarður

Ársuppgjör Ólátagarðs 2024

Í síðasta Ólátagarði ársins 2024 ráðumst við í ársuppgjör og lítum yfir helstu vendingar í grasrótinni undanfarna tólf mánuði. Undir lok þáttar fáum við heimsókn frá gömlum Ólátabelg, en meginþorra þáttarins verður varið í samtal við þrjá vitringa: Ólöfu Rún, Óla Dóra og Erlu Hlín.

Lagalisti:

Andrés Þór Þorvarðarson - Ólátagarður

Spacestation - Í draumalandinu

yang soup - water mountain monkey swing

Lúkas - Þú sem eldinn átt í hjarta

Benni Hemm Hemm, Kórinn - Valið er ekkert

SiGRÚN - Of mjúk til molna

lúpína - borgin tóm

Charli XCX, Billie Eilish - Guess

Ghostigital - Laus skrúfa

Pitenz - Kaupinhafn brennur

Oliver Devaney, Lily Montague - I Have A Type

tatjana - Messenger

Maggi Mix - Jóli fær það í kvöld

Frumflutt

29. des. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Ólátagarður

Ólátagarður

Gjallarhorn fyrir nýjar raddir, nýstárlegar hugmyndir, óhljóð og tónlist sem þú hefur aldrei heyrt. Í Ólátagarði á íslensk grasrótartónlist griðarstað.

Umsjón: Bjarni Daníel, Einar Karl og Björk.

Þættir

,