Ólátagarður

Frumburður - GKR & norskur hálftími

Þáttur kvöldsins var sneysafullur en tvö viðtöl voru tekin, eitt í stúdíó 2 og annað á tómum bar í Bergen í Noregi. En viðtölin voru tekin við þá Frumburð hérna á klakanum og ræddum við útgáfu EP plötu hans og komandi tónleika með KUSK, Óvita og BLOSSA sem fara fram á morgun (föstudag) á KEX Hostel og svo tók Snæi viðtal í Björgvin (Bergen) þar sem hann hitti GKR og ræddu þeir plötuna GKR2 og lífið í Noregi. Síðan spilaði Snæbjörn einn hálftíma af norskri rapp tónlist.

Vinn við það - Herra Hnetusmjör & Frikki Dór

Helena Beat - Foster The People

Grófar útlínur - KUSK & Birgitta Ólafs

Svarthvíta hetjan mín - Gummi B.

Barinn við barinn - Sameheads

Ljósin kvikna - Frumburður

Klukkan eitt - Frumburður

Bráðna (ft. Daniil) - Frumburður

Reykjavík (ft. Króli) - Frumburður

Sprengja - Frumburður

Vá! - Frumburður

GKR - GERI ÞAÐ SEM ÉG VIL

GKR - ÞYKIR ÞAÐ LEITT

GKR - PENING INN

GKR - SNERTINGU VIÐ MIG

GKR - HVAÐ GERÐIST

GKR - HUGSA

ATLANTA - Hva Skjer

UNDERGRUNN - Tenke Sjæl

Broiler, Kamelen - Mujaffa

BBR, Nisi, Zizo - Lay Lay

sa_g - VOGUESIGG

Balestrand Badeklubb - TikTok Chick

Balestrand Badeklubb - Koder

Gæste Gutter - Lua

GUSTAV1000 - SEXYFULL

Snelle - Cringy Bitch

Frumflutt

30. maí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Ólátagarður

Ólátagarður

Farið er yfir það nýjasta og ferskasta sem er gerast í grasrót tónlistarsenunnar á Íslandi. Þátturinn leggur áherslu á vandaða umfjöllun um senuna og fólkið sem hana byggir í bland við nýútgefna tónlist.

Umsjón: Karl Sölvi Sigurðsson og Snæbjörn Helgi Arnarsson Jack.

Þættir

,