Skemmtilegur þáttur þar sem við spiluðum mikið af nýrri tónlist úr grasrót íslands og hinna norðurlandana. Linus Orri ræddi um og kynnti dagskrá Vöku þjóðlagahátíð sem fer fram n.k. Helgi á Kex Hostel. Síðan kláraði Argentínski tónlistarmaðurinn Flaaryr þáttinn á viðtali og umræðu um tónleikana sem hann spilaði í Hörpu s.l. helgi á tónleikakvöldi Upprásarinnar.
Lagalisti:
Elli Grill og Páll Óskar - Party tæm
Hreyfing - If we ever
Juno Paul - Incel
MSEA - Mouth of the Face of the Sea
AlmarDLV - tap water (feat. ICY-G & K2)
ICY-G - AVARA Í SÍMANN (IPHONE)
ALA$$$KA1867 - HILMIR SNÆR
Kristina Blir Rapper - RO PÅ
Spacestation - Hver Í Fokkanum
BJÖRN - Tog Min Tid
SUPERSPORT! - A Moment
HYLUR - Town
Fucales - Moviestar
Vepsestikk - Drømmer Jeg
Swank Mami - I Saw U
Harkaliðið - Ólavur Riddararós (brot)
Þrjú á Palli - Góða veizlu gjöra skal
Ragnheiður Gröndal og Bára Grímsdóttir - Man ég þig mey
Linus Orri - Tófukvæði
Seniabo Sey og Namasenda - YES
Korter í flog - Djöfull ertu sætur (feat. Flaaryr)
Flaaryr upptaka frá Upprásinni í Hörpu