Ólátagarður

TORFI og Sigríður Langdal

Torfi Tómasson (TORFI) góðvinur þáttarins kom í spjall og hlustuðum við á tónleika hans frá því 16. apríl á Upprásinni. grasrótartónlist var spiluð eins og venjan er og svo kom Sigríður Langdal og tók við stjórnvölunum í Ólátagarði og spilaði mikið af sinni uppáhalds grasrótartónlist í lok þáttar.

Ástin dugir - Páll Óskar & Unun

It's Like That - Run DMC

Sommar - KUSK

Moon - Freyr

Amor Vincit Omnia - Amor Vincti Omnia

Ertu góð? - Ísar & Flosi

Hours - Lón

Þekki þig ekki lengur - DayBright

Clogging - Tófa

Perlin worm - Sideproject

Eitt (Upprásin 16. apríl) - Torfi

Eiturlyf (Upprásin 16. apríl) - Torfi

Framleitt, auglýst, selt (Upprásin 16. apríl) - Torfi

Örmagna (Upprásin 16. apríl) - Torfi

Ofurhægt (Upprásin 16. apríl) - Torfi

Eign (Upprásin 16. apríl) - Torfi

E-Ð (Upprásin 16. apríl) - Torfi

Hrifnastur (Upprásin 16. apríl) - Torfi

Silfrað frelsi (Upprásin 16. apríl) - Torfi

Mánaðarmót (Upprásin 16. apríl) - Torfi

Heaven or Las Vegas - Cocteau Twins

Jailbird - Primal Scream

Life During Wartime - Talking Heads

Sigríður Langdal lagalisti:

Ef þú vilt gráta - Iðunn Einarsdóttir

How Much Would It Change - K.óla

Ég skal bíða eftir þér - Gróa

Yfir skýin - Lúpína

Raflost - Sucks to be you, Nigel

Hvað veist þú um lífið? - HáRún

Project 12 - Lúkas

Frumflutt

16. maí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Ólátagarður

Ólátagarður

Gjallarhorn fyrir nýjar raddir, nýstárlegar hugmyndir, óhljóð og tónlist sem þú hefur aldrei heyrt. Í Ólátagarði á íslensk grasrótartónlist griðarstað.

Umsjón: Bjarni Daníel, Einar Karl og Björk.

Þættir

,