Ólátagarður

Kátt á línunni & Lottó

Splunkuný tónleikaröð nafninu Kátt á línunni hefur skotið upp kollinum á hverfisbarnum Catalinu í Kópavoginum. Pétur Eggertsson skipuleggjandi viðburðarins kíkti í Ólátagarð og spjallaði um tónleikaröðina, mismunandi tónleikastaði, sína uppáhalds grasrótar tónlist og margt fleira.

Tónlistarmaðurinn Lottó kíkti við til okkar ásamt gítarleikara sínum. Einar spjallaði við þá um þessa skemmtilegu en þó einkennilegu tónlist sem þeir eru brugga.

Lagalisti:

stirnir - fucales

Andrés Þór Þorvarðarson - Ólátagarður

Samosa - Austan Fjalls, Vestan Heljar

Eydís Kvaran - Galdrastrákur II

Flaaryr - A little pointless story

Andervel - Panóptica

Lindy Lin - I Don’t Know Why

Sucks to be you, Nigel - Charlie-Gibbs

Gaffer Ensemble - Bloom

Róshildur - Glansar V4 LIVE

symfaux - fjórir georg

Katla Yamagata - (Upptaka frá Kátt á línunni 16.01.25)

K.óla - Þrumustuð (Upptaka frá Kátt á línunni 16.01.25)

MC MYASNOI - step on ur neck (live harpa)

Hjalti Kaftu - Ég Elska Drasl

Lottó - At the club disco (Upptaka frá Kátt á línunni 16.01.25)

Lottó - Call Me

Lottó - Restaurant (Upptaka frá Kátt á línunni 16.01.25)

Lottó - I’d die to be his wife

Lottó - Wow boys (Upptaka frá Kátt á línunni 16.01.25)

Bjarni Daníel - Hjá

Frumflutt

19. jan. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Ólátagarður

Ólátagarður

Gjallarhorn fyrir nýjar raddir, nýstárlegar hugmyndir, óhljóð og tónlist sem þú hefur aldrei heyrt. Í Ólátagarði á íslensk grasrótartónlist griðarstað.

Umsjón: Bjarni Daníel, Einar Karl og Björk.

Þættir

,