Það er komið að því: síðasti Ólátagarðsþáttur ársins 2023. Í kvöld lítum við yfir farinn veg og gerum tilraun til þess að gera upp grasrótartónlistarárið sem senn er á enda. Við fáum heimsókn frá fjórum vitringum sem deila með okkur sínum hápunktum, en það eru þau Jóhannes Bjarki Bjarkason, Katrín Helga Ólafsdóttir, Árni Matthíasson og Ása Dýradóttir. Við spilum líka valdar klippur úr nokkrum af okkar uppáhalds viðtölum úr Ólátagarðsþáttum ársins, og loks lítur Karl Sölvi út fyrir landsteinana og fjallar um grasrótartónlist í alþjóðlegu samhengi.
Umsjón: Bjarni Daníel Þorvaldsson, Karl Sölvi Sigurðsson & Snæbjörn Helgi Arnarsson Jack
Lagalisti:
Spilverk þjóðanna - Fyrstur á fætur
The Lemon Twigs - Corner Of My Eye
Andrés Þór Þorvarðarson - Ólátagarður
róshildur - glansa v1 (Upprásin 5. september 2023)
TSS - ebony
MSEA - Don?t walk alone at night
Smjörvi - L 0ser / w1nner!
GRÓA - Ég skal bíða eftir þér
GRÓA - Puppy funsong
Mishu - RaGegirl/PuNkgirl
Kónguló, neonme - The Water In Me
Sucks To Be You, Nigel - Splitta G-inu
Taramina - Lamb of Grass
Stirnir - yureioskdcvnbvcxsodifhdnsdkcmv
Katrín Lea - Jörðin
Lúpína - yfir skýin
JFDR - The Orchid
Sara Flindt - It?s Always Nice To Be Wanted
Asalaus - Þakið lekur
Asalaus - Sólroði
Gaddavír - Jóhann Stadium
ex.girls - 90 oktan
Öngþveiti - Risastór shades
Flesh Machine - F Is For Failing
róshildur - Kría (v6,8)
Ella More - At what cost
Ella More & Katus Myles - You?re the one
Hoorsees - Artschool
Hoorsees - Ikea boy
Slaney Bay - Move on
Slaney Bay - EST
rEDOLENT - Death in the family
rEDOLENT - How are you making it look so easy
Teddi Jones & WYNNE - Something good