Ólátagarður

KRISTRÚN og FeelNik

Í þætti kvöldsins fengum við tónlistarkonuna Kristrúnu Steingrímsdóttur sem gefur út tónlist undir nafninu KRISTRÚN. Síðan hlustuðum við af nóg af nýrri íslenskri grasrótartónlist og sögðum frá tónleikum sem eru eiga sér stað í Elliðárstöðinni 2. Febrúar. Við tókum hringferð um norðurlöndin og hlustuðum á hvað er gerast í fjölbreyttum senum þar. Síðan tókum við viðtal við nýja hljómsveit frá Akureyri sem heitir FeelNik og gáfu nýlega út fyrsta lagið sitt Kennarasleikja.

Lagalisti:

Björk - Joga

Portishead - Sour Times

Benni Hemm Hemm og Kórinn - Valið er ekkert

Sakaris - Allarbesti

STNY, Sxef, Gugga - Fókus

Hasar - Drasl

Kristín Sesselja - Nothing hurts like the first

Scandinavian Rapture - All night long

Katrín Myrra - Ekki lengur þín

Dan Van Dango - Spilakassar

Pellegrina - reconstructed club

Sideproject - untitled (leap year)

KLAKI - Last minute

Hekla - The Hole

SiGRÚN - Light Strokes

Kristrún - Covet

Kristrún - SMFMS

Kristrún - Paradise

Kristrún - Safe

Kristrún - Exhumed

Teini-Pää - Mietin minne meet

Astrid Sonne - Do you wanna

Nelma U - Pitää vaan uskaltaa

Namasenda - rosa

Lars Vaular - Noe (Niilas Remix)

Elinborg - Brimið (Soldal Remix)

Lea Kampmann - Telji upp í hundrað

FeelNik - Kennarasleikja

Stebbi - Kennarasleikja

Frumflutt

1. feb. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Ólátagarður

Ólátagarður

Gjallarhorn fyrir nýjar raddir, nýstárlegar hugmyndir, óhljóð og tónlist sem þú hefur aldrei heyrt. Í Ólátagarði á íslensk grasrótartónlist griðarstað.

Umsjón: Bjarni Daníel, Einar Karl og Björk.

Þættir

,