Ólátagarður

einakróna, gender benders og danskur hálftími

Í þætti kvöldsins var pökkuð dagskrá. Við fengum til okkar meðlimi hljómsveitarinnar The Gender Benders og síðan spiluðum við tónleika og viðtal sem einakróna gaf í stúdíó 12 í janúar 2023. Síðan var spilaður hálftími af danskri grasrót sem Snæi er búinn vera gramsa upp úr grasrót danmerkur.

Lagalisti:

My Lips - Rokky

Lucky - Erika de Casier

Þú straujar hjarta mitt - Julian Civilian

Hringaná með heimþrá - Ingveldur

Dauðvona - Saki

Ástin mín remix - Daniil & Flóni

Kem mér út - Kusk & Anastímósa

Ekkert gerðist - Gugusar

Command & Control - Ruddinn & Inga Hanna

Helvítis andskotans - Oddweird

Josie Fra Marken - Josie Amadonna

Sig Det - Matongo

Intro - UNG-SKAB

Like a Movie - sonic girl & Neon Priest

Ændre mig - Silvia

Wee Rosebud - Clarissa Connelly

Familiesangen - iomfro

Blomsterpigen - liris

Wannabe - Gender Benders

Bhf. Hermannplatz - Smári Guðmundsson

einakróna - hugur

einakróna - eins og þú

einakróna - gegnsærri

einakróna - svo bregðast krosstré

einakróna - .1181

Frumflutt

25. jan. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Ólátagarður

Ólátagarður

Gjallarhorn fyrir nýjar raddir, nýstárlegar hugmyndir, óhljóð og tónlist sem þú hefur aldrei heyrt. Í Ólátagarði á íslensk grasrótartónlist griðarstað.

Umsjón: Bjarni Daníel, Einar Karl og Björk.

Þættir

,