Ólátagarður

Fyrsta Upprás vetrarins, Amor Vincit Omnia & nýir Ólátabelgir

Ólátagarður snýr aftur eftir sumarfrí, endurnærður, og hefur kannski svolítið nýjan hljóm. Tveir glænýir Ólátabelgir og einn gamall hafa skotið upp kollinum.

Í fyrsta þætti vetrarins veltum við fyrir okkur tónleikaröðinni Upprásinni, sem fór af stað í Kaldalóni í Hörpu á þriðjudaginn, og kynnumst hljómsveitinni Amor Vincit Omnia, sem sendi nýverið frá sér sína fyrstu þröngskífu, brb babe.

Lagalisti:

Andrés Þór Þorvarðarson - Ólátagarður

HáRún - Hvað veist þú um lífið?

Stirnir - I Don’t Know Which Road I’m On

TSS - Tonight I Will Go On A Plane

Oyama - Cigarettes

Stroff - Not To Be Hurried

Áslaug Dungal - Cold Dreams

Smjörvi - Get ekki sobbnað

Amor Vincit Omnia - Lounge Music

Amor Vincit Omnia - Do You

Amor Vincit Omnia - 100.000 km/klst

Amor Vincit Omnia - Amor Vincit Omnia

Flesh Machine - Problems

Sævar Jóhannsson (upptaka frá Upprásinni, 10.09.2024)

Sævar Jóhannsson (upptaka frá Upprásinni, 10.09.2024)

KRISTRÚN - Godless (upptaka frá Upprásinni, 10.09.2024)

KRISTRÚN - Unravel (upptaka frá Upprásinni, 10.09.2024)

Flesh Machine - F Is For Failing (upptaka frá Upprásinni, 10.09.2024)

Flesh Machine - First We Jive (Then We Smoke) (upptaka frá Upprásinni, 10.09.2024)

Flesh Machine - Problems

Brynjar Leó - Helm

Frumflutt

15. sept. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Ólátagarður

Ólátagarður

Gjallarhorn fyrir nýjar raddir, nýstárlegar hugmyndir, óhljóð og tónlist sem þú hefur aldrei heyrt. Í Ólátagarði á íslensk grasrótartónlist griðarstað.

Umsjón: Bjarni Daníel, Einar Karl og Björk.

Þættir

,