Ólátagarður

BLOSSI & Finnskir straumar

Blossi mætti í spjall í byrjun þáttar ræða útgáfu fyrstu EP plötu sinna Le Blossi, fyrstu tónleika sína undir listamannsnafninu Blossi og hvað í vændum er hjá honum. Íslenskra Grasrótartónlistin var sjálfsögðu á sínum stað en Snæbjörn er núna staddur í Finnlandi og kynnir hlustendum því tilefni fyrir spennandi finnskri tónlist. Framritun (e. live-coding) er aðferðafræði þar sem forritunartungumál eru notfærð til skapa flókna raftónlist. Á Íslandi hefur framritun sótt í sig veðrið og þar t.d. nýverið með tónleikum á RADAR. Snæbjörn fór á stúfana í helsinki og ræddi við einn af þeirra fremstu framritunarlistamönnum Joonas Siren. Þeir ræddu saman um raftónlist í Helsinki og framritun.

Draumalandið - Gísli Pálmi

Creature Comfort - Arcade Fire

Geimvera - Úlfur Úlfur

Le Blossi - Blossi

Allt sem ég vil - Blossi

Hjartablóð - Blossi

Sírenur - Blossi

Da-an-sa - Blossi

Letter Home - Tófa

Sarah (remix) - Afterpartyangel, Club Mayz

Cranberry - Gróa

Bjór - Númer3, Króli

Delusional - Cyber

Hjáleið - Katla Yamagata, JóiPé

Monster - Possimite

Sunshine - Mukka

Drive - Hyperlistic

Animal - Ka-Oss

Ocelot - Sun silmillä

Vimma - Kapina on kuumaa

Pykäri - Meren ääni

Teini-ikä - Pimee

Yeboyah - Elovena

Pyöveli & Nasti - Hymypatsas (feat. M.C. La & ruslanruslan)

Modem - Trabant

Knife Girl - Estrogen

Katvealue - a la carte

Kaino Kim Vieno - Option Number 2

Dagur Kristinn Live @ RADAR Reykjavík / 06.06.24 (brot)

Angelforces - Altered State

Joonas Siren - forces-obsolete-tech-01-wip

Orvokki - Narkissos

Keliel - afterglow

Lau Nau - Hyperiidea

AHO - La La La (Midsommar)

Frumflutt

20. júní 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Ólátagarður

Ólátagarður

Gjallarhorn fyrir nýjar raddir, nýstárlegar hugmyndir, óhljóð og tónlist sem þú hefur aldrei heyrt. Í Ólátagarði á íslensk grasrótartónlist griðarstað.

Umsjón: Bjarni Daníel, Einar Karl og Björk.

Þættir

,