Ólátagarður

róshildur - indie hringur bjarna - norðurlandahringur snæa - grasrót

Í þætti kvöldsins heyrum við glænýja tónlist, geggjaða tónlist og æðislega tónlist úr grasrótinni. Síðan hringdi Snæi í og tók viðtal við Önnu Róshildi Benediktsdóttur sem komur fram undir listamannsnafninu 'róshildur', en hún kom fram í Hörpu á dögunum á dagskrá Upprásarinnar; tónleikasería sem hefur það markmið upphefja grasrótina og gefa þeim pláss í Hörpu. Snæi var með norðurlandahringinn og Bjarni var með indie hringinn.

Lagalisti:

Unnsteinn - Er þetta ást? (Tónatal 2020)

Charli XCX - visions

lúpína - yfir skýin

pink x-ray - OVER IT!

Drinni & The Dangerous Thoughts - Oh Well (feat. Martina De Luca)

Gosi - Ekki spurning

sonic girl - Team Player

Namasenda - Wanted

Bjarki & In3dee - Virgin

Ruusut - Murha

Wonda Mountain - Shot Shot

róshildur - Keyra/Bremsa (Upptaka frá Upprásinni 5. September 2023)

róshildur - Við og við (Upptaka frá Upprásinni 5. September 2023)

róshildur - Skilaboð (Upptaka frá Upprásinni 5. September 2023)

róshildur - Kría (Upptaka frá Upprásinni 5. September 2023)

róshildur - Glansa V1 (Upptaka frá Upprásinni 5. September 2023)

róshildur - Fólk í Blokk (Upptaka frá Upprásinni 5. September 2023)

The Association - It?s Gotta Be Real

Unknown Mortal Orchestra - From The Sun

Cate Le Bon - Here It Comes Again

Devendra Banhart - Fireflies

Weyes Blood - Twin Flame

Mitski - My Love Mine All Mine

Angel Olsen - Greenville

Dolly Parton - Coat Of Many Colors

Mukka - Autumn

Open Jars - Skim

Samosa - Think It Over, Then Think Again

stirnir - i don?t know which road i?m on (part 1)

stirnir - i don?t know which road i?m on (part 2)

stirnir - i don?t know which road i?m on (part 3)

The Calendars - Tacos Pizza Corndogs

Mairead Band - Siouxie?s Back Again

Connie Converse - Chanson Innocen

Frumflutt

28. sept. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Ólátagarður

Ólátagarður

Gjallarhorn fyrir nýjar raddir, nýstárlegar hugmyndir, óhljóð og tónlist sem þú hefur aldrei heyrt. Í Ólátagarði á íslensk grasrótartónlist griðarstað.

Umsjón: Bjarni Daníel, Einar Karl og Björk.

Þættir

,