Ólátagarður

Sushi á geðdeildinni, 25aur í Tónabíó & tónleikastaðavandinn

Tónlistarkonan Hugrún hefur verið búsett í Svíþjóð um nokkurra ára skeið, stundað þar tónlistarnám og tónsmíðar með hljómsveitinni Communist Sex svo eitthvað nefnt. En er hún flutt heim, og farin gera tilraunir með kassagítarinn í fyrsta sinn. Við kynnumst Hugrúnu í þætti kvöldsins.

Við tókum umræðu um versnandi ástand tónleikarýma á höfuðborgasvæðinu í kjölfarið af grein sem birtist á the Guardian í vikunni. En þó var einnig tekin bjartsýnni yfirferð og ræddu Einar, Björk og Bjarni um hvaða tónleikarými eru í boði og hvað þau hafa upp á bjóða fyrir grasrótartónlistarfólk.

Björk kíkti svo á standa á haus sem er tónleikaröð á nýjum stað, Tónabíói. Hún var þó ekki ein á ferð, tónlistar- og tónleikaunnandinn 25aur slóst með í för og spjölluðu þau um grasrótar senuna, hvar er best fara á tónleika og margt fleira.

Lagalisti:

Andrés Þór Þorvarðarson - Ólátagarður

Sunna Margrét - 4 Year Itch

Krassoff - Opnaðu augun

Róshildur - Öndunaræfingar

Þórunn Salka - Sumar í febrúar

Benni Hemm Hemm - I <3 U

Julian Civilian - Tölum saman í september

fucales - The New Way Of Existing

Bragi Árnason - Hvað hugsa aðrir?

slóra - live at sundlaugin (brot)

Hugrún - Big City

Hugrún / Communist Sex - Oh, Vladimir

Hugrún / Communist Sex - Lada Riva

Communist Sex - Dog With Two Tails

Hugrún - I Don’t Want To Be Alone

Hugrún - Sushi At The Psych Ward

Communist Sex - The ‘Burbs

Spacestation - Í draumalandinu

Korter í flog - Krakki á krakki

25 aur - heimþrá - demó

BSÍ - Ekki á leið

Dúkkulísurnar - Pamela

Brot af tónleikum Emmu og Moogie & The Boogiemen í Tónabíó 12.10.2024

Frumflutt

13. okt. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Ólátagarður

Ólátagarður

Gjallarhorn fyrir nýjar raddir, nýstárlegar hugmyndir, óhljóð og tónlist sem þú hefur aldrei heyrt. Í Ólátagarði á íslensk grasrótartónlist griðarstað.

Umsjón: Bjarni Daníel, Einar Karl og Björk.

Þættir

,