Í þætti kvöldsins fengum við til okkar í viðtal MSEA ásamt hljómsveitarmeðlimum hennar Höllu Kristjánsdóttur og Sigurlaugar Thorarensen. Seinna fengum við að heyra um tónlistarhátíðina Lilló Hardcore Fest sem fer fram á Akranesi þessa komandi helgi. Síðan í lokin fengum við að heyra spjall við tónlistakonuna K.óla.
Lagalisti:
Þórunn Antonía - Too Late
Guðríð Hansdóttir - Pegasus
Lúpína - ástarbréf
Gugusar - vonin
Randi Oline - Er dette til å overleve
JFDR - The Orchid
Vök - Ég bíð þín
Sara Flindt - It?s always nice to be wanted
Hekla - the whole
Elinborg - Brimið
Deep.serene - VERAMEÐÞÉR
Taramina - Love Renaissance
MSEA - Don?t Walk Alone At Night (Frá Upprásinni 10. Október 2023)
MSEA - Mouth of the Face of the Sea (Frá Upprásinni 10. Október 2023)
MSEA - Sap of the Sun (Frá Upprásinni 10. Október 2023)
MSEA - We move like water (Frá Upprásinni 10. Október 2023)
MSEA - It?s got a little ring to it (Frá Upprásinni 10. Október 2023)
MSEA - Many Years west of her (Frá Upprásinni 10. Október 2023)
Gaddavír - Kýldur
Krownest - Judgement
Raw Material - Hammer Time
Pungsig - Allt sem þú vilt skaltu fá
K.óla - Plastprinsessan vaknar
K.óla - Er þetta allt og sumt?
K.óla - Special to me (DK Recording)
K.óla - Glerkastalinn
K.óla - Að elska og þrá