Ólátagarður

Iceland Airwaves og færeysk tónlist með Sakaris

Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves var haldin í 25. skiptið í vikunni. Björk var útsendari Ólátagarðs þar og við rekjum ferð hennar um hátíðina og ræðum upplifunina - tölum um mismunandi tónleikastaði, þá bæði on og off venue og fáum heyra upptökur af tónleikunum.

Sakaris er færeyskur tónlistarmaður sem hefur búið á Íslandi undanfarin ár. Hann kom í heimsókn upp í Efstaleiti í beinni og ræddi um tónlistina sína, tengsl Færeyinga og Íslendinga og Airwaves.

Lagalisti:

Spacestation - Fokking lagið

bar italia - My Little Tony

Magdalena Bay - Upptaka af tónleikum í Listasafni Reykjavíkur (7.11.24)

Kliður - Upptaka af tónleikum í Aðventistakirkjunni (7.11.24)

neonme - Upptaka af tónleikum í Tónabíói (8.11.24)

virgin orchestra - Upptaka af tónleikum á Gauknum (8.11.24)

Dania O. Tausen - Upptaka af tónleikum í Iðnó (8.11.24)

Silvurdrongur - Upptaka af tónleikum í Iðnó (8.11.24)

Lottó - Upptaka af tónleikum í Bíó Paradís (8.11.24)

KUSK og Óviti - Upptaka af tónleikum á Bird (8.11.24)

Kælan Mikla - Upptaka af tónleikum í Kolaportinu (8.11.24)

Sakaris - Thank you

Katari - leyst loft

Sakaris - Lítla Skeið

Sakaris - I Put on This Dress Only for You

BKPM - Upptaka af tónleikum á Lækjartorgi (9.11.24)

HáRún - Upptaka af tónleikum í Smekkleysu (9.11.24)

Rakel, Nanna Bryndís, Salóme Katrín - Upptaka af tónleikum í Smekkleysu (9.11.24)

MC Myasnoi - Upptaka af tónleikum í Smekkleysu (9.11.24)

Róshildur - Upptaka af tónleikum í Fríkirkjunni (9.11.24)

Sóley - Upptaka af tónleikum í Fríkirkjunni (8.11.24)

Frumflutt

10. nóv. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Ólátagarður

Ólátagarður

Gjallarhorn fyrir nýjar raddir, nýstárlegar hugmyndir, óhljóð og tónlist sem þú hefur aldrei heyrt. Í Ólátagarði á íslensk grasrótartónlist griðarstað.

Umsjón: Bjarni Daníel, Einar Karl og Björk.

Þættir

,