Ólátagarður

Skoffín & endurkoma Snæa

Snæbjörn er snúinn aftur úr reisu sinni og fögnuðu Ólátagarðsmenn því með aragrúa af grasrótartónlist allsstaðar úr heiminum í bland við almenna stuðmúsik. Jói úr Skoffín kom svo í spjall og ræddi væntanlega plötu sveitarinnar sem kemur út í haust og einnig tónleika Skoffíns, Sameheads og K.óla sem fram fara á NASA þann 26. júlí næstkomandi.

Æskuminning - Fræbbblarnir

Sabotage - Beastie Boys

Bríaríi - Dr. gunni

Dreams - The Cranberries

Undantag - Dina Ögon

Maðurinn - Ég

Mandinka - Sinead O'Connor

Unglingaveiki (short) - Hasar

Sommar - KUSK

Lúlli - Dópamín

Sex on a cloud - K.óla

Breytist seint - Una Schram

I Think About It All The Time - Charli XCX

Visa mig - Ayla

Síðasti bærinn í dalnum - Skoffín

Rottur - Skoffín

Guttamenning - Skoffín

Í Útvarpinu - Skoffín

Pressa - Plasticboy

Stingum af - Aníta

Ætti ekki - Klara Einarsdóttir

Damdiggida - KEiiNO

Lever Livet - Kamelen

Bara vera - Young Nazareth

Rúmdin - RSP

The spark - Kabin Crew

Som Jag - Bladee

TRAFIK! - Kaarija

Au seve - Julio Bashmore

We Invented Love - Dorian Electra

Set mig í gang - Gísli Pálmi

aldrei séð guð - SMJÖRVI

HEAVY - SXEF

1 sec - Novelist x Mumdance

GREPPIKLÓ - TOMI G

KLÍSTRIÐ - Flyguy

Clash! - Dave & Stormzy

Sama hvað - Elli Grill & JóiPé

Do You - Amor Vincit Omnia

Frumflutt

18. júlí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Ólátagarður

Ólátagarður

Gjallarhorn fyrir nýjar raddir, nýstárlegar hugmyndir, óhljóð og tónlist sem þú hefur aldrei heyrt. Í Ólátagarði á íslensk grasrótartónlist griðarstað.

Umsjón: Bjarni Daníel, Einar Karl og Björk.

Þættir

,