Ólátagarður

Þjóðargersemin Laura Secord og Super Soaker á Prikinu

Ólátabelgirnir bjóða upp á sérstaklega þéttan pakka í þætti kvöldsins: við fáum heimsókn frá Alison McNeil úr hljómsveitinni Laura Secord, sem var senda frá sér sitt fyrsta lag síðan platan Ending Friendships leit dagsins ljós árið 2019. Lagið heitir The Nation?s Greatest og fjallar um hið síðkapitalíska ástand meðal annars. Alison segir okkur betur frá þessu, auk tónleika sem sveitin heldur á Kex á sunnudaginn kemur.

Við heyrum líka af þriðja viðburðinum í tónleikaröðinni Super Soaker, sem listasamlagið Post-dreifing stendur fyrir á Prikinu í kvöld. Tónlistarfólkið BART og BABii segja okkur frá því sem framundan er og ræða skort á tónleikastöðum í borginni.

Umsjón: Bjarni Daníel Þorvaldsson & Snæbjörn Helgi Arnarsson Jack

Lagalisti:

Pálmi Gunnarsson - Þorparinn

Mac Demarco - Salad Days

Andrés Þór Þorvarðarson - Ólátagarður

Swank Mami - I Saw U

Gísli Pálmi - Hverfinu

Kruklið - GP-91-2015A

Lúpína - Yfir skýin

MSEA - Mouth of the face of the sea

róshildur - Glansa

Slint - Nosferatu Man

Laura Secord - Pornography For The Socially Aware

Laura Secord - The Nation?s Greatest

Ásdís Aþena - Hið hinsta svar

dirb, Markús - Hvað heitir allt þetta fólk?

Hreyfing - Dance Forever

Pink X-Ray - TAN LINE

Sóðaskapur - Geta sóðar ekki elskað?

Flesh Machine - Problems

Krownest - Thoughts Of A Dying Soul

Gaddavír - Jóhann Stadium

Andrés Þór Þorvarðarson - Ólátagarður

Mishu -RaGegirl/PuNkgirl

BABii x Pholo - EMBER

BART - ABADDON

Lil Data - ?#]1))*]}%62?? & !*3%)

Mishu, Hxffi - ELSKA ALLT

BABii, umru - SATURATE_demo

SAFIRA - Pupujen kaa

Most Likely Marlin - Sportscar

Maud - Stranger

tútu - Qilak

Einangran - Vár

Frumflutt

5. okt. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Ólátagarður

Ólátagarður

Gjallarhorn fyrir nýjar raddir, nýstárlegar hugmyndir, óhljóð og tónlist sem þú hefur aldrei heyrt. Í Ólátagarði á íslensk grasrótartónlist griðarstað.

Umsjón: Bjarni Daníel, Einar Karl og Björk.

Þættir

,