Kátt á línunni & Lottó
Splunkuný tónleikaröð að nafninu Kátt á línunni hefur skotið upp kollinum á hverfisbarnum Catalinu í Kópavoginum. Pétur Eggertsson skipuleggjandi viðburðarins kíkti í Ólátagarð og…
Gjallarhorn fyrir nýjar raddir, nýstárlegar hugmyndir, óhljóð og tónlist sem þú hefur aldrei heyrt. Í Ólátagarði á íslensk grasrótartónlist griðarstað.
Umsjón: Bjarni Daníel, Einar Karl og Björk.