Ólátagarður

Nýr þáttastjórnandi, Móeiður og norskur jazz

Rakel Andrésdóttir var við stjórnvölin í þætti kvöldsins ásamt Kalla og stjórnaði lagavali kvöldsins af mikilli list þar sem Snæi er sjálfsögðu ennþá staddur í Björgvin (Bergen) en hann mælti sér mót við Móeiði Loftsdóttur, jazztrompetista og meðlim Björgvinsku hljómsveitarinnar Vepsestikk. Þau ræddu um tónlistina og lífið í Björgvin. Eftir það setti Snæbjörn saman lista af djass tónlist sem ungir norskir djass tónlistarmenn mæltu með fyrir honum.

Dauði með köflum - Kött Grá Pjé

Kids With Guns - Gorillaz

we outside II - Xiupill & Joey Christ

Er það þrek - Ex.girls

Augun úti (2023) - Purrkur Pilnikk

Under The Spell - Ultraflex

weight - sideproject

sad thinking about you -

weight - sideproject

not the one - EMPRESS OF

skilaboð - Róshildur

Talk - Sturla Atlas

remember - Smerz

Sex on a cloud - K.óla

Fucales - It Was Decided

Vepsestikk - Drømmer jeg

Vepsestikk - Anonym

Vepsestikk - Ny person

Jalen Ngonda - Illusions

GURLS & Trondheim Jazz Orchestra - Joy

Valkyrien Allstars - slutte og byne

Liv Andrea Hauge Trio - Gullregn

Karbø Skulekorps - Miami

Nils Petter Molvær - Song of Sand

Ola Kvernberg - Arpy

Drongo - Laks

Henriette Eilertsen - Flute and Compute

Thea Grant - A Night of a Dream

Gangar - Brobakken

Frumflutt

6. júní 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Ólátagarður

Ólátagarður

Farið er yfir það nýjasta og ferskasta sem er gerast í grasrót tónlistarsenunnar á Íslandi. Þátturinn leggur áherslu á vandaða umfjöllun um senuna og fólkið sem hana byggir í bland við nýútgefna tónlist.

Umsjón: Karl Sölvi Sigurðsson og Snæbjörn Helgi Arnarsson Jack.

Þættir

,