Ólátagarður

Sumardagurinn fyrsti og FÓKUS

Sumardeginum fyrsta fagnað í skipulagðri óreiðu í Ólátagarði, ginhörpu tvenna var spiluð í bland við danska, franska, íslenska og finnska raftónlist og svo mættu þær Anna og Amylee úr hljómsvetinni Fókus í gott spjall og spilaðir voru tónleikar þeirra á Upprásinni sem fram fóru 5.mars. Auk þess mættu Sleikur með óvænta ræðu.

Pamela - Dúkkulísur

You Should All Be Murdered - Another Sunny Day

Tea for tillerman - Cat Stevens

E-ð - Torfi

All my friends - Cell7

Gæti einhver? - Kvikindi

Hypnic Jerk - Matching Drapes

Mer du Japon (Teenagers remix) - Air

VBMM - Ztonelove

Cathcing up - Sigrún

Bassline junkie - Dizzie Rascal

Ana-Dammi-Falasteeni - Hassan Shaikh

TTT - slummi

Hallingen - Kenneth Lien, Center of the universe

Fanten - Thov G. Wetterhus

alarmed x wiley dub - eloq

Weight - sideproject

Pitää vaan uskaltaa - Nelma U

Ua - Tarrak

Nytrogen (Upprásin 5.mars 2024) - MC Myasnoi

Frumflutt

25. apríl 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Ólátagarður

Ólátagarður

Gjallarhorn fyrir nýjar raddir, nýstárlegar hugmyndir, óhljóð og tónlist sem þú hefur aldrei heyrt. Í Ólátagarði á íslensk grasrótartónlist griðarstað.

Umsjón: Bjarni Daníel, Einar Karl og Björk.

Þættir

,