Krassoff kom í heimsókn og ræddi við okkur um sína vegferð í tónlistinni og hvað er á döfinni hjá henni á árinu 2024 en hún er þessi misserin að vinna að sinni fyrstu LP-plötu sem mun heita Hún og er væntanleg á árinu.
Þess utan var spilaður heill hellingur af nýrri íslenskri tónlist djúpt úr iðrum grasrótarinnar.
Street by street - Laufey
Zero - Yeah Yeah Yeahs
Holdgervingur lauslætis/Imagine a woman - Krassoff
U-N-I - Cell7
Vá! - Frumburður
Norðurljós - Númer 3
Drasl - HASAR
Mercury in retrogade - Baula
Matching Drapes - Dramatic
Bubblebaths - Blairstown
Let's start a riot - Blairstown
PENINGAHÁÐUR - Tumi Agnarsson
Ást - Saki
Barefoot on the Dancefloor - Inki
Come With Me - Sunna Margrét
Ég beat fast - Krassoff (Upprásin 23. janúar)
Stanslaust suð - Krassoff (Upprásin 23. janúar)
Delusional - Krassoff (Upprásin 23. janúar)
Lose to win - Krassoff (Upprásin 23. janúar)
Hlýja mér sjálf - Krassoff (Upprásin 23. janúar)
Opnaðu augun - Krassoff (Upprásin 23. janúar)
Turk - So Orange & Ásgeir Ásgeirsson
Get You Down - Greyskies
Love Bear - AfterpartyAngel
Molnskuggar - Hannes Arason
Við opið hlið - Paul Steven Lydon