Ólátagarður

HÁTÍÐNI & NORRÆN DÆGURTÓNLIST

Tónlistarhátíðin Hátíðni sem fram fer á Borðeyri helgina 5-7. júlí var í brennidepli í þætti kvöldsins og kom Embla Ýr einn af skipuleggjendum hátíðarinnar í hljóðverið ræða hátíðina. Snæbjörn tók svo hlustendur á rússíbanareið gegnum norræna dægurtónlist. Frá poppi í gegnum rokkið og yfir í djass, raf og þjóðlagatónlist.

Fingertips - The Brian Jonestown Massacre

Holding On - The War On Drugs

Gestalæti - Hasar

Pressa - Plasticboy

Incel - Juno Paul

I want to lick the eyeballs of free market capitalism - Apex Anima

Killer - Diamond Dolls

Two Phones - Kóka Kóla Polar Bear

haltu kjafti, ég hef það fínt - Gaddavír

SLAY - TOMI G

It's always nice to be wanted - Sara Flindt

Gegnsæ - Lúpína

Barbie girl - Sóðaskapur

Computer must die - MC Myasnoi

Stories - Moogie and the boogiemen

Enda alltaf hér - HáRún

Devil Mode - Yaeger

Piya Piya Calling - Karpe

HKI city girl - ARTEM

Hlýja Mér Sjálf - Krassoff

Som En Sol - Toxe

Du har aldri - Charlie Skien

Kesähupi - SAFIRA

Gii Gielista - Ella Marie

Biekkt bosáde - Elina Ijäs

Close my eyes - K.óla

Mín góða - Straight Ahead

Techno í Berlin - RSP

Ókenndir - Ókenndir

Lykkes 1 dag - SULKA

Siger Det Ik’ - UNG-SKAB

Smelter Under Månen - APACHA

Rosa Skyer - Vrengt

E vi dyr no? - Turbo, Dr. Silver

Deus Ex Machina - Sakarias, Sakarias II

Italia - Isac Elliot, Avergekidluke, MD$

Mikse elos moine lyhyt on? - Why is life so short - Eila Pöllänen

Habbor og Signe - Kanaan, Ævesteden

Tipitii - Enkel

Nils Klim - Mari Kvien Brunvoll, Stein Urheim, Moskus

Kallavesj - The Mystic Revelation of Teppo Repo

In Death - Elia Lombardini

Frumflutt

4. júlí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Ólátagarður

Ólátagarður

Gjallarhorn fyrir nýjar raddir, nýstárlegar hugmyndir, óhljóð og tónlist sem þú hefur aldrei heyrt. Í Ólátagarði á íslensk grasrótartónlist griðarstað.

Umsjón: Bjarni Daníel, Einar Karl og Björk.

Þættir

,