Ólátagarður

Sól ey, Marta Ákadóttir & dönsk grasrót

Íslenska grasrótin var á sínum stað í upphafi þáttar en svo kom Marta Ákadóttir í heimsókn og tók við stjórnvölunum í hljóðverinu og var óvænt með Mið-Austurlenska og Írska slagsíðu í lagavali sínu. Snæbjörn hitti á tónskáldið Sól Ey sem býr í Kaupmannahöfn og ræddu þau saman um verkið hennar Materize sem flutt var í Iðnó á Listahátíð Reykjavíkur fyrr í sumar. Eftir það bauð hann hlustendum rásar tvö upp á úrval spennandi danskrar tónlistar.

Kun for mig - Medina

Kugledans - EaggerStunn

Bakerman - Laid Back

De smukke unge mennesker - Kim Larsen

ég hef ekki farið í sturtu síðan í fyrra - Wooly Kind

Teach me - Tófa

All is for the best, in this, the best of all possible worlds - SoftMax DROP TABLE artists

Marta Ákadóttir:

On The Road Again - Canned Heat

The spark - Kabin crew

Fucking hard !I! - De Schuurman

Marry Me - DJ Call Me

Stayin' Alive - Bee Gees

Palestine - Benjamin Zephaniah

planxty Kieran nugent - dowth

why oh why - Rico Nasty

Arrabi al Arabe - Mariem Hassan

I'm shipping up to Boston - Dropkick Murphys

scary monsters on strings - Skrillex

Incendiada - Blanco Teta

Falleg kona - Stella Haux

Matize - Sól Ey (Listahátíð Reykjavíkur @ Iðnó 4. Júní 2024)

Sommersavn - Høier

Into This, Called Loneliness - Clarissa Connelly

Facetime tonight? - iiris

Say you love me - Astrid Sonne

Climate Change - Ragnhild og

Det’ kun vigtigt, hvad det er - Guldimund

Sommerfugl - Angående Mig

Forårsdage - Søn

Haven - kingtommi

Weekend - iomfo

Hænderne - VAKT

Ud hvor du ikke kan - Mona Moroni

Alle Forsvinder - Cyd

Alt Det Bedste - Cyd Williams & Roselil

Frumflutt

11. júlí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Ólátagarður

Ólátagarður

Farið er yfir það nýjasta og ferskasta sem er gerast í grasrót tónlistarsenunnar á Íslandi. Þátturinn leggur áherslu á vandaða umfjöllun um senuna og fólkið sem hana byggir í bland við nýútgefna tónlist.

Umsjón: Karl Sölvi Sigurðsson og Snæbjörn Helgi Arnarsson Jack.

Þættir

,