Ólátagarður

Laufkvist & Aliza gestaplötusnúður

Í þætti kvöldsins kynntumst við tónlistarkvárinu Francis Laufkvist sem semur tónlist undir nafninu Laufkvist. Hán kom í stúdíó 0, spjallaði við Bjarna um tónlistina sína, félagsfræði og tók svo tvö lög í lifandi flutning. Hlustendur ættu geta nálgast myndband af þessum flutningi á instagram síðu Ólátagarðs @olata.gardur bráðlega.

Gestaplötusnúðurinn og Íslandsvinurinn Aliza, einnig þekkt sem Ímynda eða DJ Súpa Dagsins var svo við stjórnvölinn í seinni hluta þáttarins. Hún spilaði sína uppáhalds grasrótar tónlist bæði frá Íslandi og Seattle fyrir okkur.

Lagalisti:

Andrés Þór Þorvarðarson - Ólátagarður

Flesh Machine - Nothing Never Happens

Múr - Múr

Ari Árelíus - Skemmtikraftur

K.óla - Treysta á mig

Undur - Romeoo

tomi g - núna

Laufkvist - Míml

Laufkvist - lítið jamm

Laufkvist - Light Post

Laufkvist - Lauf falla um haust (lifandi flutningur í Ólátagarði 24.11.2014)

Laufkvist - Deep within the forest (lifandi flutningur í Ólátagarði 24.11.2014)

[tónlistarsúpa dagsins]

Trailer Todd - Skjálfhent

Lucy Patané - Ustedes

Mei Semones - Dangomushi

lúpína - alein

Chong the Nomad - Lend Me Your Ears

Black Ends - Suppin’ on Strange

Dreymandi Hundur - Blind bisexual goose named thomas who spent six years in a love triangle with two swans and helped raise 68 babies dies at the ripe old age of 40

BSÍ - lily (hot dog)

Beautiful Freaks - Don’t Heal

Lemon Boy - Guitar Center (Sucks)

Börn - Höggin dynja

Blanco Teta - La Luz

Frumflutt

24. nóv. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Ólátagarður

Ólátagarður

Gjallarhorn fyrir nýjar raddir, nýstárlegar hugmyndir, óhljóð og tónlist sem þú hefur aldrei heyrt. Í Ólátagarði á íslensk grasrótartónlist griðarstað.

Umsjón: Bjarni Daníel, Einar Karl og Björk.

Þættir

,