Í þætti kvöldsins köfum við djúpt í Soundcloud heiminn. Þá kannski alveg óvart sérstaklega hverjum Snæi, fyrrum ólátabelgur, er að fylgja þar.
Björk og Einar Karl spjölluðu við hávaðarokk popp hljómsveitina Yang Soup og raftónlistarmanninn Tildru beint eftir útgáfutónleika þeirra á 12 Tónum þar sem þau gáfu út „split” plötuna palm upon a palm þann 12. desember síðastliðinn.
Bjarni Daníel fékk svo Trausta Júlíusson í heimsókn og veltu þeir því fyrir sér hvort íslenska grasrótarsenan standi á einhverskonar tímamótum.
Lagalisti:
Andrés Þór Þorvarðarson - Ólátagarður
Tumi - súr mjólk
Birrta - Grenjandi Haglél<3 ℗GIRLSLOCKERROOMCHAT
Grenjað á gresjunni - Kóvið Með Þér
Sammi Reynis - 5th song
Katrín Lea - frá stjörnunum í vatnið falla tár mín
Au-unn - SG42EP_1
elíott - Halastjarnan mín (voice memo demo)
Hrafnsunna Ross - Kitten Dreams
F R ‘ I - D A - smátær
óðal - ísóld
Breki Hó - Lovely Soul
Yang Soup - water mountain, monkey swing
Yang Soup - i'm neutral on shortface
Yang Soup - i am incredible
Yang Soup - holy nice
tildra - loftpoki
Yang Soup - dogflute
tildra - heligoland pt. 1
Yang Soup, tildra - YANG SOUP VS. TILDRA
Skorri - ichwilldich
MC Myasnoi - XcomputerXmustXdie (live r6013)
MC Myasnoi - liquid lung (nucomp)
Amor Vincit Omnia - Lounge Music
stirnir - yureioskdcvnbvcxsodifhdnsdkcmv
ex.girls, LaFontaine - Stuttar buxur
REX PISTOLS - You Ruined Christmas For Everybody (demo)