Ólátagarður

Post Performance Blues Band & Josie Gaitens / póstkort frá Skotlandi

Ólátagarður í kvöld var fjölbreyttur (eins og venjan er) en Snæi hefur lagt land undir fót og sendi þættinum póstkort frá Skotlandi og ræddi við Josie Anne Gaitens um skoska grasrót í þjóðlagatónlist. Post Performance Blues Band mættu í viðtal til Snæa fyrr í vikunni og spilaðir voru tónleikar þeirra frá Upprásinni þann 16. apríl.

Svefneyjar - Sykur

Black Celebration - Depeche Mode

Ljósin kvikna - Frumburður

Vinalagið (live at Smekkleysa 8.3.24) - Einakróna

Two Phones - Kóka Kóla Polar Bear

Enda alltaf hér (live at Smekkleysa 8.3.24) - HáRún

After 12 - 7.9.13

Lúpínufjólublátt demó - Katrín Lea

Líkaminn hér, andinn þar - Kuggur

Fífill með laufkvist - hljodmaskinavif

Eternal mix 111 - Tommi G

My Song 24 (Cassis) - Brynjar Leó

Million years - Karítas

Please - Kári Kresfelder

The Post Performance Blues Band - I’m Outta Love (Upprásin 16. apríl 2024)

The Post Performance Blues Band - Vibrational Currency (Upprásin 16. apríl 2024)

The Post Performance Blues Band - Where is My Body (Upprásin 16. apríl 2024)

The Post Performance Blues Band - Camel Ride (Upprásin 16. apríl 2024)

The Post Performance Blues Band - Selma (Upprásin 16. apríl 2024)

The Post Performance Blues Band - Ohh I Am Blue (Upprásin 16. apríl 2024)

The Post Performance Blues Band - Disfunctionality (Upprásin 16. apríl 2024)

Mairerad Green - Coigach Lass

Sian - Chan Eil Mi Gun Air M' Aire

Ross Ainslie, Brighde Chaimbeul, Steven Byrnes - Green Light Set

Laura Jane Wilkie - “I Am Sad in the Braes of the Glen”

Niteworks, Kathleen MacInnes - Maraiche

Frumflutt

23. maí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Ólátagarður

Ólátagarður

Farið er yfir það nýjasta og ferskasta sem er gerast í grasrót tónlistarsenunnar á Íslandi. Þátturinn leggur áherslu á vandaða umfjöllun um senuna og fólkið sem hana byggir í bland við nýútgefna tónlist.

Umsjón: Karl Sölvi Sigurðsson og Snæbjörn Helgi Arnarsson Jack.

Þættir

,