Oddweird & Hjalti Jón
Tónlistarmaðurinn Oddweird kom til okkar og sagði okkur frá plötunni sinni Daydream Deluxe sem kom út í byrjun mars. Við spjölluðum um sköpunarferlið, dagdrauma hans og muninn á því…
Gjallarhorn fyrir nýjar raddir, nýstárlegar hugmyndir, óhljóð og tónlist sem þú hefur aldrei heyrt. Í Ólátagarði á íslensk grasrótartónlist griðarstað.
Umsjón: Einar Karl Pétursson og Björk Magnúsdóttir.