Ólátagarður

Góðir gestir og góð tónlist í góðu blandi í nammilandi

Fengum til okkar góða gesti. Ræddum þáttöku Drengsins fengsins í söngvakeppninni pan-arcticvision og áttum stutt spjall við Katrínu Helgu Ólafsdóttur, Leu Kampmann og Elinborgu sem æfa stíft fyrir tónleika sem fara fram á morgun.

Lagalisti:

Salóme Katrín - The Other Side

Clairo - Pretty Girl

Lúpína - Tveir mismunandi heimar

Róshildur - Kría (v6,8)

Huxi - vangaveltur líðandi stundar

KUSK - Áttir allt

Sameheads - brother in christ

Sóðaskapur - Barbie girl

Fókus - Stalker

K.óla - Dansa meira

Fucales - Moviestar

Teini-Pää - Ydintyttö

The Sweeties - Antioch

Sköll - Fyllik

Drengurinn fengurinn - Rofl Golf

Drengurinn fengurinn - svæp ?etta sjitt

Hxffi og Mishu - Elska allt

Snelle - Prinsessen av livet

Lea Kampmann - Higher

Elinborg - Í verju tíni

Ahti Kulo - Puutarhaeteinen

Bjarki - Rave Daddy

Geigen - Gabbergeist

Tarrak - Uummatima

Pretty V - Evolutionary

Pretty V - Girl Don?t Forget You?re Not Alone (Dub)

The Beach Boys - Disney Girls

Eysteinn Pétursson - ég harðfisk

Frumflutt

7. sept. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Ólátagarður

Ólátagarður

Gjallarhorn fyrir nýjar raddir, nýstárlegar hugmyndir, óhljóð og tónlist sem þú hefur aldrei heyrt. Í Ólátagarði á íslensk grasrótartónlist griðarstað.

Umsjón: Bjarni Daníel, Einar Karl og Björk.

Þættir

,