Ólátagarður

TOMI G & grasrótar yfirferð að hætti Snæa

Tomi G mætti í studio 2 ræða útgáfu sinnar fyrstu plötu, Geimvera, sem kom út fyrir viku síðan, væntanlega fyrstu tónleika sína eftir músíktilraunir, sem verða einnig nokkurskonar útgáfutónleikar á tónlistarhátíðinni Hátíðni sem fram fer á Borðeyri 5-7. júlí næstkomandi. Snæbjörn fór svo í ferðalag með hlustendur í gegnun ferska nýja tónlist úr íslensku og skandinavísku grasrótinni.

Sleep - Bang Gang

Mayonaise - Smashing Pumpkins

Aldrei nóg - Maiaa & DayBright

Superficial - Dynomatic

Fullur máni - Klói

GEIMVERA INTRO - TOMI G

ETERNAL - TOMI G

GREPPIKLÓ - TOMI G

88888888 - TOMI G

HVAR ÉG ER - TOMI G

LÍF INTERLUDE - TOMI G

HAMINGJA - TOMI G

GEIMKÚREKI - TOMI G

SLAY - TOMI G

UTO - TOMI G

Hringitónn - sameheads

Merki - gugusar

Sports Car - Most Likely Marlin

Small Things in a Big Coat - Katrín Lea

Ung Igen - Klara Keller

I U - Benni Hemm Hemm

Ka Ik Connect - Søn, Angående Mig

Í Draumalandi - spacestation

Mitä sinulle kuuluu? - Rebekka Holi

Aloe vera - Kristiina

Dekadentti - Pambikallio

Peephole - sideproject, John McOwen

Álfur - dagur

Monster Milk / Thist for first - SiGRÚN

laufblað heimsækir latínuskólann - desember lag 28 - hljodmaskinavif

Nari - slummi

Ó, NEI! - Klokur

Brennur aftur (voice memo demo) - Laglegt

Seitsemän kukka - Lyyti

almarDLV - cannon

Syntynyt suruun ja puettu pettymyksin - Maustetytöt

Norja - Antti Autio

Jos palvot kuuta - Hulda Huima

Kun rakkaus iski minuun - Leija Lautamaja

Tietäisit vaan - touko

Villit lupiinit - Litku Klemetti

Frumflutt

27. júní 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Ólátagarður

Ólátagarður

Gjallarhorn fyrir nýjar raddir, nýstárlegar hugmyndir, óhljóð og tónlist sem þú hefur aldrei heyrt. Í Ólátagarði á íslensk grasrótartónlist griðarstað.

Umsjón: Bjarni Daníel, Einar Karl og Björk.

Þættir

,