Við ólátabelgirnir tökum góða yfirferð yfir tónleika Upprásarinnar í Hörpu í haust. Við spjöllum um atriðin, tónlistina og upplifun okkar ásamt því að spila tónlist í lifandi flutningi frá tónleikunum.
Iðunn Einars gaf út plötuna Í hennar heimi þann 1. nóvember síðastliðinn, sem er hennar fyrsta plata í fullri lengd. Platan hefur rækilega slegið í gegn undanfarið og Einar hitti Iðunni og fór yfir plötuna í heild sinni með henni. Þau spjölluðu um sköpunarferlið, drauma, vinkonur og margt fleira.
Lagalisti:
Juno Paul - Incel (upptaka frá Upprásinni, 10.12.2024)
sameheads - Hringitónn (upptaka frá Upprásinni, 10.12.2024)
KRISTRÚN - SMFMS (upptaka frá Upprásinni, 10.09.2024)
BLOSSI - Le Blossi (upptaka frá Upprásinni, 15.10.2024)
Spacestation - Fokking lagið (upptaka frá Upprásinni, 5.11.2024)
Flesh Machine - Nothing never happens (upptaka frá Upprásinni, 10.09.2024)
AfterpartyAngel - (upptaka frá Upprásinni, 10.12.2024)
Svartþoka - Flóttinn (upptaka frá Upprásinni, 5.11.2024)
Asalaus - (upptaka frá Upprásinni, 5.11.2024)
Andlit - It is not what you say but how you say it (upptaka frá Upprásinni, 15.10.2024)
Andervel - Þá komst þú (upptaka frá Upprásinni, 15.10.2024)
Sævar Jóhannsson - In Light Of Recent Events (upptaka frá Upprásinni, 10.09.2024)
Iðunn Einars - Prelúdía
Iðunn Einars - Aftur og aftur
Iðunn Einars - Meyjan
Iðunn Einars - Svefnlausar nætur
Iðunn Einars - Frumsýn(ing)
Iðunn Einars - Rauð augu
Iðunn Einars - Sameinast
Iðunn Einars - Ef ég dey á morgun
Futuregrapher - Gufudalur