Ólátagarður

Sucks to be you, Nigel & Andervel

Óvenjuleg byrjun á Ólátagarði í kvöld en það var 80's hálftími í byrjun þáttar en svo tók hefðbundin dagskrá við. Ernir og Fúsi úr Sucks to be you, Nigel kom í spjall og hlustuðum á tónleika þeirra á Upprásinni sem fóru fram 16. apríl síðastliðinn. Svo var örlítill óður til Steve Albini sem lést á þriðjudaginn var áður en Jose Luis Andervel kom svo til okkar og frumflutti plötu sína, Montenegro, fyrir okkur í beinni en hún kemur út á morgun (föstudaginn 10.maí).

Sísí - Grýlurnar

War - Edwin Starr

Major Tom (Völling Losgelöst) - Peter Schilling

Fight The Power - Public Enemy

Two Of Hearts - Stacey Q

Dolce Vita - Ryan Paris

Never Let Me Down Again - Depeche Mode

Words - F.R. David

Say Goodbye - Ultraflex

Da-an-sa - BLOSSI

Eitur - ILMUR

Stjörnuhrap (ft. ISSI) - Ísak Sigurðarson

Nóg - Kristján Saenz

Næturbrölt - Lada Sport

Susie takes a soundbath (Upprásin, 16. apríl) - Sucks to be you, Nigel

Spaceman (Upprásin, 16. apríl) - Sucks to be you, Nigel

Stulli og Rúnar (Upprásin, 16. apríl) - Sucks to be you, Nigel

Kalt á tánum (Upprásin, 16. apríl) - Sucks to be you, Nigel

Bone Machine - Pixies

Eurovision - Laibach

Tveir mismunandi heimar - Lúpína

Serve The Servants - Nirvana

I Could Be (ft. Elín Hall) - Andervel

Hues - Andervel

A Kinder Way - Andervel

Montenegro - Andervel

Panoptika - Andervel

Rid Of Me - PJ Harvey

Frumflutt

9. maí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Ólátagarður

Ólátagarður

Gjallarhorn fyrir nýjar raddir, nýstárlegar hugmyndir, óhljóð og tónlist sem þú hefur aldrei heyrt. Í Ólátagarði á íslensk grasrótartónlist griðarstað.

Umsjón: Bjarni Daníel, Einar Karl og Björk.

Þættir

,