hafaldan & Að standa á haus eða Herðum haus
Tónlistarmaðurinn Hálfdán Aron Hilmarsson semur tónlist undir nafninu hafaldan og var að gefa út sína fyrstu stuttskífu, reflections, á dögunum. Hann kíkti til okkar og spjallaði við…
Gjallarhorn fyrir nýjar raddir, nýstárlegar hugmyndir, óhljóð og tónlist sem þú hefur aldrei heyrt. Í Ólátagarði á íslensk grasrótartónlist griðarstað.
Umsjón: Einar Karl Pétursson og Björk Magnúsdóttir.