Morgunútvarpið

Innflytjendur, grænir fótboltavellir, jarðhræringar á Reykjanesskaga, kjördæmadagar og áhættustýring í Grindavík.

Áshildur Linnet kemur til okkar ræða stefnumótun Félagsmálaráðuneytisins í málefnum innflytjenda.

Fótboltaunendur eru með hugann við grasið um þessar mundir. Lofar einstaklega grænt gras á völlum góðu eða þýðir það vorið verði slæmt og sumarið því verra? Við ræðum þau mál við Guðríði Helgadóttur garðyrkjufræðing.

Við ræðum við Fannar Jónasson, bæjarstjóra í Grindavík og tökum stöðuna á jarðhræringum á Reykjanesskaga og viðbúnaði.

eru kjördæmadagar og þingmenn fara út í kjördæmi sín og hitta kjósenda, sveitarstjórnarfólk, fulltrúa fyrirtækja og fleiri. Við ætlum ræða við Andrés Jónsson, almannatengil, um þessa daga, áhrif á kjósendur og sérstaklega samfélagsmiðlanotkun flokkanna, sem eru virkir í þessari viku, en þeir hafa tekið nokkrum breytingum á síðustu mánuðum.

Hörður Guðbrandsson formaður Verkalýðsfélags Grindavíkur kíkir til okkar.

Frumflutt

28. feb. 2024

Aðgengilegt til

27. feb. 2025
Morgunútvarpið

Morgunútvarpið

Þættir

,