Litla flugan

Fleiri gömul Óskarsverðlaunalög

Ray Charles, Doris Day, Bobby Darin, Peggy Lee, Dick van Dyke, Julie Andrews o.fl. syngja gömul Óskarsverðlaunalög frá fimmta, sjötta og sjöunda áratugnum, m.a: Love is many splendored thing, Three coins in the fountain, Days of wine and roses og Chim chim cher-ee. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir

Frumflutt

31. jan. 2013

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Litla flugan

Litla flugan

Í Litlu flugunni er leikin gamaldags tónlist frá öldinni sem leið: dægurlög, harmóníkutónlist, djass og danslög, með flytjendum á borð við Tónakvartettinn frá Húsavík, danshljómsveit Victors Sylvester, Caterinu Valente og Hauk Morthens.

Gömlu góðu hljómplöturnar eru í heiðri hafðar, bæði litlar og stórar, ógleymdum segulböndum úr safni útvarpsins en í segulbandasafninu leynast margar ófáanlegar hljóðritanir með íslenskum tónlistarmönnum.

Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir.

Þættir

,