Litla flugan

Oddgeir Kristjánsson

Fyrri þáttur af tveimur um Oddgeir Kristjánsson, tónskáld úr Vestmannaeyjum [1911-1966] í tilefni þess 16. nóv 2011 voru liðin 100 ár frá fæðingu hans. Oddgeir samdi um áratugaskeið hið árlega Þjóðhátíðarlag, fyrir hátíðina sem haldin er í Herjólfsdal í ágúst ár hvert, hið fyrsta árið 1933, og oftast voru þau við texta Árna í Eyjum og seinna Ása í Bæ.

Frumflutt

17. nóv. 2011

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Litla flugan

Litla flugan

Í Litlu flugunni er leikin gamaldags tónlist frá öldinni sem leið: dægurlög, harmóníkutónlist, djass og danslög, með flytjendum á borð við Tónakvartettinn frá Húsavík, danshljómsveit Victors Sylvester, Caterinu Valente og Hauk Morthens.

Gömlu góðu hljómplöturnar eru í heiðri hafðar, bæði litlar og stórar, ógleymdum segulböndum úr safni útvarpsins en í segulbandasafninu leynast margar ófáanlegar hljóðritanir með íslenskum tónlistarmönnum.

Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir.

Þættir

,