13. jan - Gróðureldar, Grænland og happdrætti
24 hafa látist í það minnsta í eldunum miklu sem geysa í Kaliforníuríki. Við heyrum í Dröfn Ösp Snorradóttur sem er búsett þar og tökum stöðuna.
Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Hafdís Helga Helgadóttir og Ingvar Þór Björnsson.