• 00:01:11Skautun í samfélagsumræðu
  • 00:13:36Átak vegna bólusetninga barna
  • 00:17:46Feneyjatvíæringurinn '24

Kastljós

Skautun í útlendingaumræðu, Feneyjatvíæringur og bólusetningar barna

Bólusetningar barna drógust saman í heimsfaraldrinum og hafa ekki náð fyrri þátttöku síðan. Kamilla Sigríður Jósefsdóttir, yfirlæknir bólusetninga hjá Landlæknisembættinu segir brýnt auka bólusetningar yngstu aldurshópanna. Feneyjatvíæringurinn í myndlist er hafinn og stendur fram í nóvember. Gestir voru nokkurn veginn á einu máli um gæði hátíðarinnar í ár, þar á meðal voru Ólöf Rut Stefánsdóttir, Eva Ísleifs, Katrín Inga, Ólafur Ásgeirsson og Sólbjört Vera Ómarsdóttir.

Skautun í samfélagsumræðu á Íslandi er veruleg þegar kemur málefnum innflytjenda og flóttafólks. Eiríkur Bergmann prófessor í stjórnmálafræði og Bryndís Haraldsdóttir, forseti Norðurlandaráðs ræddu þennan aðskilnað og hvernig sporna gegn honum.

Frumsýnt

23. apríl 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,