HM í handbolta,Margrét Lára Viðarsdóttir og Jói kóngur í Múlakaffi
Talið er að hátt í þúsund íslendingar muni mynda bláa herinn í Zagreb í kvöld þegar íslenska landsliðið í handknattleik mætir Króötum. Sumir eiga bókað far heim á morgun eða sunnudag…