Hugvíkkandi efni, Kiddi kanína og skemmti julla
Í síðustu viku kom Þuríður Sigurðardóttir til okkar en hún er í forsvari fyrir hóp sem kallast Laugarnesvinir en hópurinn stendur að undirskriftasöfnun á island.is um Friðlýsingu búsetu…
Þau Guðrún Dís Emilsdóttir, Hrafnhildur Halldórsdóttir og Andri Freyr Viðarsson halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu í eftirmiðdaginn. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.