Hljóðvegur 1

Skrattar og Páll Óskar, Ein með öllu, Óskalagatríóið og Innipúkinn

Steiney var stödd í miðborginni, Jóhann Alfreð á Akureyri og Vala Eiríks sat í stúdíó 2. Viðburðurinn Mömmur og Muffins fer fram á Ráðhústorginu á morgun, þar sem selt verður sætabrauð til styrktar kvennadeildinni á Akureyri. Jóhann Alfreð ræddi við Bryndísi Björk Hauksdóttur, eina aðstandenda og Halldór Kristinn Harðarson, ein skipuleggjenda Einnar með öllu fyrir utan útigrill Vamos við Ráðhústorgið. Steiney kíkti á hljóðprufu hjá Páli Óskari og hljómsveitinni Skröttum sem ætla leiða saman hesta sína í kvöld á Innipúkanum. Jóhann Alfreð kíkti líka á æfingu fyrir Óskalagatónleika í Akureyrarkirkju en þeir 26. í röðinni verða haldnir í kvöld þar sem áhorfendur geta valið sér lög til láta flytja. Steiney ræddi þá við Kormák Gunnarsson á Röntgen og tók púlsinn á Innipúkanum ásamt tónlistarkonunni Sunnu Margréti Þórisdóttur sem kemur fram í kvöld á hátíðinni.

Tónlist frá útsendingarlogg 2024-08-06

Bubbi Morthens - Tveir tveir fjórir.

John Lennon - Instant karma!.

POPPVÉLIN - Sumardans.

HREIMUR, MAGNI OG EMBLA - Göngum í takt (Þjóðhátíðarlagið 2021).

SIGGI GUNNARS - Ein með öllu 2009.

PÁLL ÓSKAR - Söngur Um Lífið.

Skrattar - Drullusama.

STEPHEN SANCHEZ - Until I Found You.

IGGY POP - Lust For Life.

USSEL, Jóipé x Króli, Króli, JóiPé - Í Fullri Hreinskilni.

Eminem - Houdini.

MAUS - Ungfrú Orðadrepir.

Friðrik Ómar Hjörleifsson - Í fjarlægð.

PHIL COLLINS & PHILIP BAILY - Easy Lover.

Sunna Margrét - Chocolate.

Steingrímur Karl Teague, Magnús Trygvason Eliassen, Andri Ólafsson Kontrabassaleikari, Ari Árelíus, Rebekka Blöndal - Hvað þú vilt.

TRAIN - Drops of Jupiter.

Frumflutt

2. ágúst 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hljóðvegur 1

Hljóðvegur 1

Hljóðvegur 1 er á síðdegisvaktinni í sumar.

Umsjón: Steiney Skúladóttir, Jóhann Alfreð Kristinsson, Kristján Freyr Halldórsson og Valdís Eiríksdóttir.

Þættir

,