Hljóðvegur 1

Veiðin í Aðaldalnum, safn um Hvíta dauða á Kristnesi, golf í Grindavík, meðmæli vikunnar og jólagarðurinn í Eyjafirði

Vala og Jóhann sátu í Stúdíó 2 en Steiney var á ferðinni fyrir norðan eins og síðustu daga. Við hleruðum veiðisumarið og slógum á þráðinn til hans Árna Péturs Hilmarssonar, leiðsögumanns í Laxá í Aðaldal en stærsti fiskur sumarsins var dregin þar á land á mánudag. Steiney ræddi við Maríu Pálsdóttur á Kristnesi í Eyjafirði þar sem sett hefur verið upp safn um berklafaraldurinn sem geysaði hér á landi á fyrri hluta 20. aldar. Jón Júlíus Karlsson er stjórnarmaður í Golfklúbbi Grindavíkur en allar 18. holur vallarins hafa verið opnaðar. Jón ræddi þetta við okkur og hlaðvarp sem hann hefur sett á fót um golfíþróttina. Vilhelm Neto, grínisti og leikari var gestur í meðmælum vikunnar. Við heyrðum líka af grínplötu sem hann var senda frá sér á dögunum. lokum heimsótti Steiney Jólagarðinn í Eyjafirði og ræddi þar við Benedikt Grétarsson rekstraraðila garðarins.

Tónlist frá útsendingarlogg 2024-07-10

Helgi Björnsson - Himnasmiðurinn.

PRINCE - 1999.

ELECTRIC LIGHT ORCHESTRA - Shine a little love.

Razzar - Bene - Benedikt.

Inspector Spacetime, Villi Neto, Steinþór Hróar Steinþórsson - Pottapiltar.

SOPHIE ELLIS BEXTOR - Murder On The Dancefloor.

Bryan, Zach - Pink Skies.

PÁLL ÓSKAR - Allt Fyrir Ástina.

RAG 'N' BONE MAN - Human.

200.000 NAGLBÍTAR - Brjótum Það Sem Brotnar.

Frumflutt

10. júlí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hljóðvegur 1

Hljóðvegur 1

Hljóðvegur 1 er á síðdegisvaktinni í sumar.

Umsjón: Steiney Skúladóttir, Jóhann Alfreð Kristinsson, Kristján Freyr Halldórsson og Valdís Eiríksdóttir.

Þættir

,