Hljóðvegur 1

Úlfarnir Helgi og Arnar, Anna Fanney Idol sigurvegari og Stjörnu Sævar

Rappdúóið Arnar og Helgi, betur þekktir sem Úlfur úlfur, mættu í Stúdíó 2 og fóru yfir fréttir vikunnar með Jóhanni Alfreð og Steineyju. Þeir voru gefa út tónlistarmyndband við lagið Myndi falla sem hefur fengið virkilega góðar viðtökur. Anna Fanney kíkti líka í heimsókn en hún kom, og sigraði Idol keppnina síðustu helgi. Við bjölluðum í Stjörnu Sævar sem er kynnir á tónleikunum Plánetur með Sinfóníuhljómsveit Norðurlands. Unnsteinn var líka á línunni en hann var undirbúa sig fyrir fyrra undanúrslitakvöldið í Söngvakeppninni. Steiney stakk svo upp á hlutum fyrir foreldra til gera með börnunum sínum í vetrarfríinu.

Tónlist frá útsendingarlogg 2024-02-17

Friðrik Dór Jónsson, Kvikindi - Úthverfi.

YG Marley - Praise Jah In the Moonlight.

ELECTRIC LIGHT ORCHESTRA - Evil woman.

McRae, Tate - Greedy.

Úlfur Úlfur Hljómsveit - Myndi falla.

Beyoncé - Texas Hold 'Em (Explicit).

Hall and Oates - Out Of Touch.

GARBAGE - Stupid girl.

ÚLFUR ÚLFUR - Þú hér.

Atli - When It Hurts.

Á móti sól - Okkur líður samt vel.

EVERYTHING BUT THE GIRL - Missing (Todd Terry Club Remix).

Gosi - Ófreskja.

DILJÁ - Power.

MÅNESKIN - Beggin'.

ELÍN HALL - Er nauðsynlegt skjóta þá?.

SPILVERK ÞJÓÐANNA - Sirkus Geira Smart.

Anna Fanney Kristinsdóttir - Skýjaborgir.

FUN & JANELLE MONÁE - We Are Young.

Magdalena Júlía Mazur Tómasdóttir - Never enough.

Greiningardeildin, Bogomil Font - Sjóddu frekar egg.

LÓN - Cold Crisp Air.

Þórunn Salka - Sumar í febrúar.

BOB MARLEY AND THE WAILERS - Is This Love.

Sinfóníuhljómsveit Íslands - 04 Aðalstefið úr Star Wars.

BRAINSTORM - My Star.

Lipa, Dua - Houdini.

SIGRID - A Driver Saved My Night.

Snorri Helgason, Friðrik Dór Jónsson - Birta.

CORINNE BAILEY RAE - Put Your Records On.

Frumflutt

17. feb. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hljóðvegur 1

Hljóðvegur 1

Hljóðvegur 1 er á síðdegisvaktinni í sumar.

Umsjón: Steiney Skúladóttir, Jóhann Alfreð Kristinsson, Kristján Freyr Halldórsson og Valdís Eiríksdóttir.

Þættir

,