Hljóðvegur 1

Goslokahátíð, írskir dagar á Akranesi, umferðin og opnað fyrir símann

Kristján Freyr var staddur á Goslokahátíð í Eyjum en Vala Eiríks og Jóhann Alfreð sátu í Stúdíó 2. Árni Friðleifsson, aðalvarðstjóri umferðardeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu var á línunni og ræddi umferðina í sumar í upphafi þessarar stóru ferðahelgar. Kristján Freyr tók Ernu Georgsdóttur tali sem situr í hátíðarnefnd Goslokahátíðar, þá slógum við á þráðinn upp á Akranes þar sem Hjörvar Gunnarsson fer fyrir dagskránni á írskum dögum. Kristján ræddi við Tríó Þóris Ólafssonar sem tóku svo lagið í beinni útsendingu fyrir hlustendur. Þá var opnað fyrir símann og heyrt í hlustendum um hvert leiðin liggur um helgina.

Tónlist frá útsendingarlogg 2024-07-05

Haraldur Ari Stefánsson, Unnsteinn Manuel Stefánsson - Til þín.

Nemo - The Code.

Jóhanna Guðrún Jónsdóttir Söngkona - Töfrar.

STEPHEN SANCHEZ - Until I Found You.

AMY WINEHOUSE - Our Day Will Come.

Bubbi Morthens - Aldrei Fór Ég Suður.

MANNAKORN - Blús Í G.

RAVEN & RÚN - Handan við hafið.

GDRN - Vorið.

Eminem - Houdini.

MACY GRAY - I Try.

Allergies, The, Smith, Marietta - Take Another Look At It.

Frumflutt

5. júlí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hljóðvegur 1

Hljóðvegur 1

Hljóðvegur 1 er á síðdegisvaktinni í sumar.

Umsjón: Steiney Skúladóttir, Jóhann Alfreð Kristinsson, Kristján Freyr Halldórsson og Valdís Eiríksdóttir.

Þættir

,