Hljóðvegur 1 var í lengri útgáfu þessa helgina. Við hefjum þáttinn eftir hádegisfréttir þetta misserið og fengum góða gesti og horfðum yfir vikuna sem var að líða. Það voru þau Karen Björg Þorsteinsdóttir, handritshöfundur og uppistandarari og Gunnar Dofri Ólafsson, upplýsingafulltrúi Sorpu. Steiney brá sér í Kringluna og bauð upp á Dómstól götunnar og kannaði lagerstöðu íslenskra heimila af pappapokum. Við slógum á þráðinn til Helgu Margrétar Höskuldsdóttur, íþróttafréttakonu sem stödd var í Munchen og tókum púlsinn á stemmningunni eftir dramatískt jafntefli Strákanna okkar í gær og hituðum upp fyrir morgundaginn. Þórhildur Garðarsdóttir, formaður KR var á línunni en Þorrablót Vesturbæjar stendur þar fyrir dyrum í kvöld og er löngu orðið uppselt. Við sátum svo fram að kvöldfréttum klukkan sex en sent var út beint frá upplýsingafundi Almannavarna í Skógarhlíð klukkan 16:30.
Tónlist frá útsendingarlogg 2024-01-13
JEFF WHO? - She's Got The Touch.
Ásgeir Trausti Einarsson - Part of me.
THE CURE - Boys don't cry.
GEORGE BAKER SELECTION - Little Green Bag.
Jawny - Honeypie.
Superserious - Duckface.
PRINS POLO - Líf ertu að grínast.
Friðrik Ómar Hjörleifsson - Svefninn laðar.
EMILÍANA TORRINI - Speed Of Dark.
Bryan, Zach, Musgraves, Kacey - I Remember Everything.
BARAFLOKKURINN - I don't like your style.
Mitski - My Love Mine All Mine.
LENNY KRAVITZ - I?ll Be Waiting.
BEYONCÉ - Halo.
Bubbi Morthens - Ennþá er tími.
Ilsey - No California.
Sigur Rós - Gold.
SCOPE - Was That All It Was.
HANNES FT. WATERBABY - Stockholmsvy.
INSPECTOR SPACETIME & UNNSTEINN - Kysstu mig (feat. Unnsteinn).
Japanese House, The - Super Trouper.
THE DANDY WARHOLS - Bohemian Like You.
DAVID BOWIE - Young Americans.
LANA DEL RAY - Doin' Time.
Snorri Helgason - Gerum okkar besta.
Allergies, The, Smith, Marietta - Take Another Look At It.
Jung Kook - Standing Next to You.
Joy Division - Love Will Tear Us Apart.