Hljóðvegur 1

Sigurður Ingvars og Katla Njálsdóttir, Klemens Hannigan gefur út plötu, Inga Steinunn uppistandari og Ásgeir Sandholt bakari

Gestir vikunnar á Hljóðvegi 1 voru þau Sigurður Ingvarsson, leikari og Katla Njálsdóttir, söngkona og leikkona voru gestir Steineyjar og Jóhanns Alfreðs þennan laugardaginn. Þau ræddu um verkefnin framundan, Húsó, söngleiki og þá var horft í vikuna sem var líða. Þeir Klemens Hannigan og Leifur Björnsson litu við en Klemens var gefa út sólóplötu sína Low Light. Inga Steinunn Henningsdóttir leit líka við, Inga er spunaleikkona og uppistandari sem er sýna Allt í góðu lagi, uppistand sitt í Tjarnarbíó. Ásgeir Sandholt bakari fræddi hlustendur um hver galdurinn er bakvið góðar vantsdeigsbollur. Þátturinn var í lengra lagi en Steiney sat til klukkan sex með hlustendum en sent var út beint frá upplýsingafundi Almannavarna klukkan fimm.

Tónlist frá útsendingarlogg 2024-02-10

GDRN - Ævilangt.

LEAVES - Breathe.

Bríet - Rólegur kúreki.

ALANIS MORISSETTE - Ironic.

TODMOBILE - Pöddulagið.

THE POLICE, THE POLICE - Message In A Bottle.

Páll Óskar Hjálmtýsson - Elskar þú mig ennþá.

LENNY KRAVITZ - It ain't over 'til it's over.

U2 - Vertigo.

Gosi - Ófreskja.

Bob Marley - Three little birds.

STEPHEN SANCHEZ - Until I Found You.

PHIL COLLINS - In The Air Tonight.

KLEMENS HANNIGAN - Never Loved Someone So Much.

Atli - When It Hurts.

BELLE & SEBASTIAN - I Didn't See It Coming.

Júlí Heiðar - Farfuglar.

Magdalena Júlía Mazur Tómasdóttir - Never enough.

Stranglers - Always the sun.

SCARLET PLEASURE - What A Life (úr kvikmyndinni Druk).

PÍLA - Nobody.

TODMOBILE - Lommér Sjá.

SPILLER - Groovejet.

PELICAN - Jenny darling.

Green Day - The American Dream Is Killing Me.

ÚLFUR ÚLFUR - Þú hér.

PATRi!K & LUIGI - Skína.

Frumflutt

10. feb. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hljóðvegur 1

Hljóðvegur 1

Hljóðvegur 1 er á síðdegisvaktinni í sumar.

Umsjón: Steiney Skúladóttir, Jóhann Alfreð Kristinsson, Kristján Freyr Halldórsson og Valdís Eiríksdóttir.

Þættir

,