Hljóðvegur 1

Hljóðvegur 1 - 23. september

Jóhann Alfreð sat í stúdíó 2 í þætti dagsins. Steiney gerði sér ferð í Borgarleikhúsið og kíkti baksviðs á sýninguna 9 líf sem gengið hefur fyrir fullu húsi í tæpar 200 sýningar. Hún ræddi við leikara og aðstandendur sýningarinnar og náði líka í skottið á Bubba Morthens sjálfum sem var gera sig kláran. Jóhann hitti á þá Benedikt Benediktsson og Magnús Bjarka Þórlindsson sem standa hópnum BMX-brós og forvitnaðist um félagsskapinn. BMX-brós halda bæði sýningar á hjólum og standa fyrir námskeiðum á hjólum fyrir börn. Halldór Warén sem stendur fyrir Ormsteiti á Egilsstöðum var á línunni og þá kom Þorkell Gunnar í sportspjall. Þeir Gunnar Birgisson og Hjálmar Örn Jóhannsson, stuðningsmenn Arsenal og Tottenham sendu inn stutt póstkort og hituðu upp fyrir leik erkifjendanna á morgun í ensku knattspyrnunni.

Tónlist frá útsendingarlogg 2023-09-23

NÝDÖNSK - Horfðu Til Himins.

PÁLMI GUNNARSSON - Ég skal breyta heiminum.

Retro Stefson - Qween.

BRÍET & ÁSGEIR - Venus.

FLEETWOOD MAC - Everywhere.

INCUBUS - Drive.

EMMSJÉ GAUTI - Klisja.

STEVIE WONDER - Sir Duke.

THIN LIZZY - The Boys Are Back In Town.

PATRi!K & LUIGI - Skína.

MANIC STREET PREACHERS - You Stole The Sun From My Heart.

PRINS POLO - Líf ertu grínast.

ELÍN HALL - Er nauðsynlegt skjóta þá?.

PHIL COLLINS - In The Air Tonight.

WINGS - Live And Let Die.

VALDIS - Let's Get Lost Tonight.

HOT CHIP - Eleanor.

Frumflutt

23. sept. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hljóðvegur 1

Hljóðvegur 1

Hljóðvegur 1 er á síðdegisvaktinni í sumar.

Umsjón: Steiney Skúladóttir, Jóhann Alfreð Kristinsson, Kristján Freyr Halldórsson og Valdís Eiríksdóttir.

Þættir

,