Hljóðvegur 1

Hljóðvegur 1 - 8. júlí

Eins og venjan er á Hljóðvegi 1 þá var þátturinn smekkfullur. Kalli sat sem fastast uppi í Efstaleitinu og byrjaði á því slá á þráðinn á Selfoss þar sem

Kótelettan var í fullum gangi og náði þar tali af Einari Björnssyni skipuleggjanda hátíðarinnar. Svo var staðan tekin á Hríseyjarhátíðinni og heyrt var í

Lindu Maríu Ásgeirsdóttur sem er einn af skipuleggjendum þeirrar hátíðar og svo lokum var bjallað í Gunnstein Ólafsson sem er maðurinn á bakvið þjóðlagahátíðina á Siglufirði. Á meðan var Steiney stödd á Goslokahátíð í Vestmannaeyjum og heyrðum þrisvar í henni og heyrðum af ævintýrum hennar í Eyjum. Jóhann Alfreð var á meðan staddur á Borgarfirði Eystra þar sem hann náði tali af hlaupurum sem voru Dyrfjallahlaupið rétt fyrir utan bæinn og svo lág leið hans inn í bæinn þar sem hann náði tali af bæjarbúum. Lagalista þáttarins litaðist svo af 53 afmæli Becks.

Viðmælendur Steineyjar:

Birta Marínósdóttir, Egill Guðni Guðnason og Guðmundur Nordal í bátsferð.

Berglind Sigmarsdóttir á listasýningu.

Gísli Matthías Auðunsson eigandi veitingastaðarins Slippurinn.

Lagalistinn:

Bongó, blús & næs - Celebs

Loser - Beck

Stóra, stóra ást - Mugison

Mixes Bizness - Beck

My Delusions - Ampop

Bitter Sweet Symphony - The Verve

Take Me Home Country Roads - John Denver

Vestfjarðaóður - KAN & Herbert Guðmundsson

Gamma Ray - Beck

Wannabe - Spice Girls

HossaHossa - Amabadama

Never Let Me Down Again - Depeche Mode

Dear Life - Beck

Sólarsamba - GÓSS

Escape (The Pina Colada song) - Rupert Holmes

Youthless - Beck

Baker Street - Gerry Rafferty

Think I'm In Love - Beck

Kokomo - Beach Boys

Cellphones Dead - Beck

Sexx Laws - Beck

Everything Now - Arcade Fire

Qué Onda Guero - Beck

40 Day Dream - Edward Sharpe & The Magnetic Zeros

Blinding Lights - The Weeknd

Dreams - Beck

Frumflutt

8. júlí 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hljóðvegur 1

Hljóðvegur 1

Hljóðvegur 1 er á síðdegisvaktinni í sumar.

Umsjón: Steiney Skúladóttir, Jóhann Alfreð Kristinsson, Kristján Freyr Halldórsson og Valdís Eiríksdóttir.

Þættir

,