Jóhann Alfreð sat í Stúdíó 2 og tók á móti laugardagsgestunum þeim Hrafni Jónssyni, kvikmyndagerðarmanni og pistlahöfundi og Birnu Rún Eiríksdóttur, leikkonu. Þau fóru meðal annars yfir kvikmyndaárið sem er að líða í tilefni af óskarsverðlaununum sem verða afhent á sunnudag. Við tókum púlsinn á stemmningunni í Laugardalshöllinni þar sem bikarhelginni í handbolta lýkur með úrslitaleikjum karla og kvennamegin. Þorkell Gunnar, íþróttafréttamaður var á línunni. Óli Hall, einn af skipuleggjendum Food and Fun hátíðarinnar sem er í fullum gangi um helgina var á línunni og greindi okkur frá hvernig allt hefur farið fram um helgina. Að lokum slógum við á þráðinn á Dröfn Ösp Snorradóttur Rozas sem var að setja sig í stellingar fyrir óskarsverðlaunahátíðina vestur í Los Angeles.
Tónlist frá útsendingarlogg 2024-03-09
STJÓRNIN - Ég Lifi Í Voninni.
Beyoncé - Texas Hold 'Em (Explicit).
SCISSOR SISTERS - I Don't Feel Like Dancin'.
Friðrik Dór Jónsson - Aftur ung (Dansaðu við mig).
Gossip - Heavy Cross.
RANDY CRAWFORD - Street Life.
SEAL - Crazy.
PHIL COLLINS - In The Air Tonight.
Russell, Paul - Lil Boo Thang.
Páll Óskar Hjálmtýsson - Elskar þú mig ennþá.
PULP - Disco 2000.
STEALERS WHEEL - Stuck In The Middle With You.
Boone, Benson - Beautiful Things.
LANGI SELI OG SKUGGARNIR - Breiðholtsbúgí.
STEPHEN SANCHEZ - Until I Found You.
PETER BJÖRN & JOHN - Young Folks.
Daði Freyr Pétursson - Limit To Love.
Lykke Li - I Follow Rivers (The Magician Remix).
TWENTY ONE PILOTS - Stressed Out.
Retro Stefson - Qween.
Lizzo - Good As Hell.